Um fyrirtækið

Starfsemin Padda ehf. hófst haustið 2015. Reksturinn byrjaði í hjáverkum en varð fljótlega að fullu starfi.
Undirritaðir hafa verið fjölmargir þjónustusamningar við fiskverkunarfyrirtæki, veitingastaði, hótel, sveitarfélög og önnur fyrirtæki.
Í byrjun árs 2018 var stofnað einkahlutafélagið Padda ehf.
Hjá Padda ehf. starfar stofnandi rekstursins Ásmundur Ásmundsson, meindýraeyðir, sem þjónustað hefur hundruði einstaklinga víðsvegar um suðvesturlandið.
Mikill metnaður er lagður í vandvirkni, trúnað og heiðarleika.
Markvisst er unnið að því að efla reksturinn og kynna nýjungar í faginu með það að markmiði að meindýravarnir og eftirlit gagnist viðskiptavinum sem best.

 

 

 

Padda ehf.
Ásmundur Ásmundsson,
Meindýraeyðir
Kt. 700118-1690
Vsk.nr. 130530
Netfang: padda@padda.is
Sími: 897-1678