Eitranir

Ef verkefni fela í sér að koma efni fyrir til eyðingar innandyra fær verkkaupi sendar til sín upplýsingar um hvað skal huga að fyrir komu meindýraeyðis.

Við komu

Blöndun á efni fer fram við komu og reynt verður eftir fremsta megni að ganga snyrtilega um.

Eftir komu

Flestum verkefnum innandyra fylgir skýrslugerð sem verkkaupi fær senda með tölvupósti að verki loknu. 

Ásamt því að sinna meindýravörnum og eftirliti í fyrirtækjum hefur Padda ehf. þjónustað hundruði einstaklinga og húsfélög víðsvegar um Suðvesturlandið með ýmis verkefni, eins og eyðingu gegn silfurskottum, ham- og feldgæru, nagdýrum, hænsnafló, vinna við að fjarlægja starahreiður og geitungabú, eyðing á veggjalús og kakkalökkum, skápa- og parketlús, hnetuglæðu, hveitibjöllu o.fl.

Eftir að þrír mánuðir eru liðnir frá verkslokum fá viðskiptamenn póst á netfang sitt í þeim tilgangi að sinna eftirfylgni með verkefnum.