Garðaúðun

Posted on Leave a commentPosted in Landscapes

Garðaúðun Áður en garðaúðun fer fram þarf að meta hvort þörf sé á úðun.  Við komu eru tréin skoðuð sérstaklega og leitað ummerkja eftir skaðvald. Annars er einnig boðið upp á eitrun gegn: Mosa Arfa Tvíkímblaða illgresi t.d. sóleyjar, fíflar, liljur, brönugrös, njólar og hundasúrur